Hulda - Úr ljóðinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Lagotis glauca
Ættkvísl   Lagotis
     
Nafn   glauca
     
Höfundur   Gaertn.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Eyjahula
     
Ætt   Grímublómaætt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljós blápurura.
     
Blómgunartími   Síðsumars.
     
Hæð   30 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Eyjahula
Vaxtarlag   Blómöxin 10-25 sm há, hvert og eitt blóm 8-10 mm löng, ljós blápurpura.
     
Lýsing   Lauf 4-10 sm löng, breið-egglaga til þríhyrnd-kringlótt með tennta bylgjaða jaðra, djúpgræn, með langan legg.
     
Heimkynni   Túndra Síberíu og N Ameríku.
     
Jarðvegur   Sendinn eða malarborinn, en ekki þurr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Lagotis/glauca
     
Fjölgun   Sáning að vori, skipting að vori eða hausti.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í sólríka stalla.
     
Reynsla   Hefur reynst vel og blómgast árlega.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Eyjahula
Eyjahula
Eyjahula
Eyjahula
Eyjahula
Eyjahula
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is