Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Sorbus filipes
Ćttkvísl   Sorbus
     
Nafn   filipes
     
Höfundur   Hand.-Mazz.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Glćsireynir
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikur.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ   1,5-4,5(-6)m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Glćsireynir
Vaxtarlag   Lauffellandi runni eđa lítiđ tré, allt ađ 6 m hátt, međ mjög granna ársprota sem eru allt ađ 2 mm í ţvermál. Árssprotar brúnir eđa rauđbrúnir í fyrstu en verđa svargráir međ aldrinum, dúnhćrđir, hárin rauđbrún á unga aldri. Eldri greinar eru međ áberandi barkarop. Brumin egglaga 3-6 mm, ± snubbótt eđa ydd, fjölmargar brumhlífar sem eru dökkbrúnar og brúndúnhćrđar.
     
Lýsing   Laufin um 11 sm löng, međ allt ađ 13 smáblađapörum. Smáblöđin breiđegglaga allt ađ 14 mm á lengd međ fáum, djúpum, breiđum tönnum. Blómskipunin strjál međ allt ađ 12 blómum, hvert međ meira em 12 mm í ţvermál, krónublöđ bleik. Aldin hvít međ áberandi, uprétta bikarflipa. Frć mjög dökkbrún stór, allt ađ 5,5 x 3 mm, útflött. Fjórlitna, 2n = 68.
     
Heimkynni   SA Tibet og Kína ( Xizang og NV Yunnan).
     
Jarđvegur   Frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   11,15
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í skrautrunnabeđ. Vex í skógarţykkni í háfjöllum, á árbökkum og í grýttum fjallahlíđum í 3000-4000 m hćđ í heimkynnum sínum.
     
Reynsla   LA 20010895 í P7-R02 gróđursett 2004 M & T2-J02, einnig gróđursett 2004, kom sem nr. 112 frá Göteborg HB 2000. Stutt reynsla og ekki marktćk.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Glćsireynir
Glćsireynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is