Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Erigeron pulchellus
Ćttkvísl   Erigeron
     
Nafn   pulchellus
     
Höfundur   Michaux
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skrautkobbi
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fölfjólublár- fölbleikur - nćstum hvítur / gulur hvirfill
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   50-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skrautkobbi
Vaxtarlag   Tvíćr eđa skammlífur fjölćringur, sem myndar langar, grannar jarđrenglur. Blómstönglar allt ađ 60 sm, hćrđir, hárin löng og útstćđ.
     
Lýsing   Grunnlauf öfuglensulaga til nćstum kringlótt, stilkstutt, hćrđ, grunntennt eđa nćstum heilrend. Stöngullaufin lensulaga til egglaga. Körfur 1-4 saman, reifar hćrđar međ löng flöt hár og líka límkennd kirtilhár, reifablöđin langydd, purpuralit viđ oddinn. Körfur 1,2-2 sm í ţvermál, hvirfilblóm 4 mm eđa meira. Tungur 6-10 × 1-2 mm, fölfjólubláleitar eđa fölbleikar. Svifkrans einfaldur, úr 30-35 ţornhárum. Aldin hárlaus.
     
Heimkynni   A N Ameríka - Kanada.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H2
     
Heimildir   2
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Lítt reynd. Í uppeldi 2005, enn lifandi 2014.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Vex á hćđum og bökkum í sínum náttúrulegu heimkynnum (Flora N-Ameriku & Kanada).
     
Skrautkobbi
Skrautkobbi
Skrautkobbi
Skrautkobbi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is