Málsháttur Oft vex laukur af litlu.
|
Ættkvísl |
|
Erigeron |
|
|
|
Nafn |
|
pinnatisectus |
|
|
|
Höfundur |
|
(A. Gray) A. Nelson |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fjaðurkobbi |
|
|
|
Ætt |
|
Körfublómaætt (Asteraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Erigeron compositus var. pinnatisectus A. Gray |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fölfjólublár / gulur hvirfill. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Síðsumars. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 10 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þýfður fjölæringur með upprétta blómstöngla, allt að 10 sm hár. Stönglar ögn kirtilhærðir með fáein útstæð hár.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Flest laufin grunnlauf, bandlaga, fjaðurskert, næstum alveg hárlaus. laufleggir með stinn randhár, stöngullauf 1-3, smá, bandlaga. Krónan stök, aldinstæði allt að 13 mm, smáreifar allt að 8 mm, stoðblöð kirtilhærð og langhærð oft með purpura slikju. Tungukrýndu blómin allt að 12 mm, allmörg til fjölmörg, blá eða purpura. Svifkrans úr burstahárum.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
SM & NV N Ameríka (fjöll). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, vel framræstur, rakaheldinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í fjölæringabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur reynst vel í garðinum, harðgerð og falleg tegund, í J5 frá 1991. Auðþekktur frá öðrum kobbum á blöðunum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|