Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Ćttkvísl |
|
Erigeron |
|
|
|
Nafn |
|
peregrinus |
|
|
|
Höfundur |
|
(Pursh) Greene |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fagurkobbi |
|
|
|
Ćtt |
|
Körfublómaćtt (Asteraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Ljósfjólublár (hvítur) / gulur hvirfill. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Síđsumars. |
|
|
|
Hćđ |
|
50-70 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Langlífur fjölćringur međ jarđstöngla, líkist Aster. Blómstönglar uppréttir allt ađ 70 sm háir, hćrđir, oftast laufóttir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf band-öfuglensulaga, međ legg, hárlaus eđa randhćrđ (sjaldan hćrđ á efra borđi), heilrend, laufin minnka smám saman frá grunni og upp eftir stilknum.
Körfur stakar eđa í klösum, hvirfill 1-2,5 sm í ţvermál, tungur 30-80, 2-3 mm breiđar, ljósfjólubláar-fjólubláar, sjaldan nćstum hvítar. Svifkrans međ 20-30 ţornhár, stöku sinnum međ nokkur styttri, ytri hár. Aldin lođin, ekki sammiđja, 4-7-tauga.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
V N-Ameríka - V Kanada. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Léttur, framrćstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
H2 |
|
|
|
Heimildir |
|
2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáđ ađ vori, rétt hylja frć, spírar á 2 vikum til 2 mánuđum viđ 10-16°C, skipting ađ vori. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhćđir, í beđ, í breiđur.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Í K1 frá 1985 og hefur reynst međ ágćtum. Breytilegur í náttúrunni hvađ varđar lauf, hćringu og fjölda blóma (European Garden Flora). |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Erigeron pereginus ssp. callianthemus (Greene) Cronq.
Líkur ađaltegundinni en á reifablöđunum eru kirtilhárin međ legg og efstu stöngullaufin mjög smá.(S Wyoming & N Kólóradó)
Flora of Alaska and Neigbouribg Territories 1974, Eric Hultén. Hefur ţroskađ frć flest ár frá 1993-2013.
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|