Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Erigeron alpinus
Ættkvísl   Erigeron
     
Nafn   alpinus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Alpakobbi
     
Ætt   Körfublómaætt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Lillalitur /gulur hvirfill.
     
Blómgunartími   Síðsumars.
     
Hæð   0,3-0,35m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Alpakobbi
Vaxtarlag   Skammlífur fjölæringur. Blómstönglar allt að 35 sm, uppsveigðir eða uppréttir.
     
Lýsing   Lauf heilrend, mjóoddbaugótt, oftast breiðust ofan miðju, stilkuð, hrokkinhærð bæði ofan og neðan, randhærð. Reifablöðin eru dúnhærð. Blóm þrennskonar, kvenkyns tungukrýnd blóm, tvíkynja pípukrýnd hvirfilblóm 5-flipótt og milli þeirra kvenblóm með þráðlaga fliplausar krónur. Tungublóm lillalit. Hvirfilblóm gul. Svifkrans rauðmengaður. Blómgast síðsumars.
     
Heimkynni   Fjöll í S & M Evrópu.
     
Jarðvegur   léttur, framræstur, frjór, fremur rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H3
     
Heimildir   2
     
Fjölgun   skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í fjölær beð.
     
Reynsla   Lítt reynd hérlendis. Mjög breytileg tegund í heimkynnum sínum skv. European Garden Flora.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Alpakobbi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is