Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Aster oblongifolius
Ćttkvísl   Aster
     
Nafn   oblongifolius
     
Höfundur   Nutt.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gljúfurstjarna
     
Ćtt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   blár, purpura, bleikur/gulur hvirfill
     
Blómgunartími   síđsumar-haust
     
Hćđ   -1m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćringur, allt ađ 1 m, međ jarđstöngla, skriđull. Blómstönglar < eđa > greinóttir, stinnir, stökkir, kirtilhćrđir, oft nokkuđ snarpir eđa hćrđir.
     
Lýsing   Lauf alltađ 8 x 2 sm, aflöng eđa lensulaga- aflöng, heilrend, stilklaus, dálítiđ eyrđ, greypfćtt, venjulega snörp, neđstu laufin visna fljótt, efri stöngul- og greinalauf smá og líkjast stođblöđum. Körfur all margar til fjölmargar, endastćđar á greinum. Reifar 5-8 mm háar. Reifablöđ í allmörgum röđum, ţéttkirtilhćrđ, ydd eđa odddreginn í toppinn, pappírskennd viđ grunninn, grćn í oddinn. Tungublóm 1-1,5 sm, 20-40, blá eđa purpura, stökum sinnum bleik. Aldin međ allmarga strengi, stinnhćrđ eđa međ fín silkihár. Blómgast síđsumars eđa ađ hausti.
     
Heimkynni   N & AM Bandaríkin
     
Jarđvegur   léttur, framrćstur, frjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning (grćđlingar)
     
Notkun/nytjar   fjölćr beđ
     
Reynsla   Lítt reynd, er í uppeldi 2005. Vex á sléttum og í klettum í heimalandinu.
     
Yrki og undirteg.   'Roseus' blóm međ rósbleik/gulur hvirfill. 'October Skies'ljósfjólublá/gulur hvirfill
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is