Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ættkvísl |
|
Aster |
|
|
|
Nafn |
|
laevis |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Blikstjarna |
|
|
|
Ætt |
|
Asteraceae |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
fjölær |
|
|
|
Kjörlendi |
|
sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
fjólublár-purpura/gulur hvirfill |
|
|
|
Blómgunartími |
|
síðsumars |
|
|
|
Hæð |
|
-1,2m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Blómstönglar allt að 1,2 m, greindir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf allt að 18 x 4 sm, bláleit, heilrend eða tennt, þau neðstu með legg, stundum með vængi og með egglaga eða egg ? lensulaga til spaðalega eða öfuglensulaga blöðku. Mið ? og efstu laufin 10 x 3 sm, legglaus, egglensulaga til bandlaga, greypfætt. Körfur allt að 3 sm í þvermál, nokkuð margar í hálfsveip eða skúf með hálfsveipum. Með tungulaga geld stoðblöð sem minnka snögglega. Reifar 6 ?8 mm hár, breið öfugkeilulega eða bollalaga, reifablöðin í all mörgum röðum, aðlæg, yfirleitt bandlaga eða bandlensulaga ydd eða því sem næst, með mjótt grænt miðrif sem breikkar í mjóan odd baugóttan eða tígullaga enda, oddarnir mynda reglulegt mynstur. Tungur 20 ?35 8 ?11 x 2- 2,5 mm, fjólubláar eða purpura fjólubláar. Hvirfilkrónur 4,5 ? 7 mm. Svifkrans 5 ?6 mm. Sumar ? haustblómstrandi. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N - Ameríka |
|
|
|
Jarðvegur |
|
léttur, framræstur, fremur þurr |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
H1 |
|
|
|
Heimildir |
|
2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
sáning, skipting |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
steinhæðir, fjölær beð |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur reynst vel í garðinum. Elstu eintök frá 1983. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|