Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Pulmonaria australis
Ćttkvísl   Pulmonaria
     
Nafn   australis
     
Höfundur   (Murr.) Sauer.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Burstalyfjurt*
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blár til bláfjólublár.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ   15-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Burstalyfjurt*
Vaxtarlag   Uppréttir blöđugir stöngar. Grunnblöđ fá, lítil, blettalaus eđa međ lítt áberandi blettum, egg-lensulaga. Efra borđ laufa međ mislöngum ţornhárum og alltaf meira eđa minna kirtilhćrđ. Stöngulblöđin egglaga-aflöng, ydd.
     
Lýsing   Blóm í ţéttum skúf. Króna blá-bláfjólublá
     
Heimkynni   M Alpafjöll & S Ţýskaland (eingöngu skv. ţýskri heimild).
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, rakaheldinn, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.infochembio.ethz.ch/links/botanik_rauhblatt_pulmonaria.html
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í beđ, í breiđur.
     
Reynsla   Fremur sjaldséđ í rćktun og í mikilli útrýmingarhćttu. Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni sem sáđ var til 1993 og gróđursett í beđ 1995, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Burstalyfjurt*
Burstalyfjurt*
Burstalyfjurt*
Burstalyfjurt*
Burstalyfjurt*
Burstalyfjurt*
Burstalyfjurt*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is