Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Gentiana cachemirica
Ćttkvísl   Gentiana
     
Nafn   cachemirica
     
Höfundur   Decne.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kasmírvöndur
     
Ćtt   Maríuvandarćtt (Gentianaceae).
     
Samheiti   Gentiana loderi Hook. f., Gentianodes cachmeriana
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Blár.
     
Blómgunartími   Síđsumar-haust.
     
Hćđ   10-15(-25) sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćringur allt ađ 10 sm hár, myndar blađhvirfingar. Stönglar uppréttir eđa útafliggjandi.
     
Lýsing   Grunnlauf fá, egglaga, 2,5-5 sm, stćrri en stöngullaufin og grćnni en ţau, mjó-egglaga, stöngullauf í pörum, gagnstćđ, egglaga, 1,5 sm, bogadregin-egglaga til egglaga, stilkstutt, +/- snubbótt, bláleit, 3-tauga. Blóm mjó-trektlaga, endastćđ, legglaus, um 2,5 sm eđa lengri, venjulega stök, stöku sinnum 2-3 saman, legglaus. Bikarpípa allt ađ 0,8-1 sm, pípulaga,gárótt, bikarflipar styttri en krónupípan, bandlaga-aflangir 5-7 mm, uppréttir. Króna bjöllulaga 2,5-4 sm, skćrblá međ gular og dökkbláar rákir. Krónuflipar egglaga til bogadregnir. Ginleppar styttri en fliparnir, kögrađir. Eggleg á stuttum legg.
     
Heimkynni   V Himalaja.
     
Jarđvegur   Framrćstur, léttur, međalrakur, fremur ófrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   8
     
Heimildir   = 1,2, encyclopedia.alpinegardensociety.net/plants/Gentiana/cachmirica
     
Fjölgun   Skipting, sáning, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í ker, í kanta.
     
Reynsla   Auđrćktuđ planta. E4-C14 frá 1996.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is