Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Taxus cuspidata
Ćttkvísl   Taxus
     
Nafn   cuspidata
     
Höfundur   Sieb. & Zucc.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Japansýr
     
Ćtt   Ýviđarćtt (Taxaceae).
     
Samheiti   T. baccata cuspidata Carr.
     
Lífsform   Sígrćnn runni.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi (sól).
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   1-5 m(-20 m)
     
Vaxtarhrađi   Hćgvaxta.
     
 
Japansýr
Vaxtarlag   Tré, sem verđur 20 m hátt eđa hćrra í heimkynnum sínum, en yfirleitt bara runni t.d. í Ţýskalandi, hérlendis eingöngu lítill runni. Greinar útstćđar eđa uppsveigđar, börkur rauđbrúnleitur, ársprotar rauđleitir.
     
Lýsing   Brum oftast egglaga, ţau neđri eru allt ađ ţví ţríhyrnd og kjöluđ. Barrnálar óreglulega tvítauga, bandlaga, mjókka snögglega í stingandi brodd, 15-25 mm langar og allt ađ 3 mm breiđar, mjókka snögglega í greinlegan, gulleitan legg, sem er 2 mm á lengd. Nálar djúpgrćnar ofan, en ađ neđan međ 2 gulleitar loftaugarendur. Nálarnar standa meira og minna óreglulega út frá sprotunum og mynda ţröngt V ofan á ţeim. Blómin einkynja og plönturnar eru sérbýlisplöntur. Kvenblómiđ er eitt íhvolft frćblađ, sem verđur ađ rauđu aldini međ einu frći. Frć egglaga, samţjöppuđ, dálítiđ 3-4 köntuđ. Frćkápa rauđ. Aldinin á Japansý eru oft nokkur saman í hóp, og ţví fleiri saman en hjá Taxus baccata. Brumhlífarblöđ eru oftast egglaga og ţau neđri ţríhyrndari, yddari, grábrún og kjöluđ. Ţau sitja lausar en hjá Taxus baccata.
     
Heimkynni   Japan, Kórea, Manchúría og austurströnd Síberíu.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1, 7
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar í ágúst-september.
     
Notkun/nytjar   Í norđur og austur jađri beđa.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er planta sem sáđ var til 1982 og önnur sem var keypt 1988, báđar eru fallegar og kal í ţeim oftast ekkert.
     
Yrki og undirteg.   Fjöldi yrkja, t.d. Taxus cuspidata 'Nana' '- kk yrki, óreglulega vaxinn og lágur runni, um 1 meter á hćđ og breidd. Hann vex ađeins 3-5 sm á ári. Nálar eru 20-25 mm langar, fölgrćnar til djúpgrćnar og standa mest óreglulega út frá sprotunum. Afbrigđiđ er upprunalega komiđ frá Japan. Ţetta rćktunarafbrigđi hefur veriđ til í góđum Ţrifum í Reykjavík í mörg ár, og hefur reynst mjög skuggţoliđ, en líka mjög hćgvaxta. Ţađ ţrífst líklega betur í hálfskugga heldur en fullri
     
Útbreiđsla   Verđmćt tegund vegna djúpgrćna barrsins og ţess hve vetrarţolin hún er.
     
Japansýr
Japansýr
Japansýr
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is