Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Gentiana pannonica
Ćttkvísl   Gentiana
     
Nafn   pannonica
     
Höfundur   Scopoli
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sígaunavöndur
     
Ćtt   Maríuvandarćtt (Gentianaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Purpura međ rauđsvartar doppur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   40-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Sígaunavöndur
Vaxtarlag   Sígaunavöndur er líkur dröfnuvendi (G. punctata) en stönglarnir eru ekki međ málmgljáa. Kröftugur fjölćringur, uppréttir stönglar, allt ađ 60 sm háir.
     
Lýsing   Grunnblöđin ađ 20 x 10 sm, oddbaugótt, međ legg, 5-7 strengja. Stöngulblöđin ađ 10 sm í pörum, samvaxin viđ grunninn, egglaga til lensulaga. Blóm endastćđ og í knippum í efri blađöxlum, legglaus. Bikarpípa 1,5 sm, bjöllulaga, flipar 5-7, styttri en krónupípan, mislangir, baksveigđir. Króna ađ 3,5 sm, bjöllulaga, purpurabrún međ dekkri dröfnum. Krónuflipar 5-7, egglaga til oddbaugótt ginleppar litlir, snubbóttir. Frjóhnappar samvaxnir. Aldinhýđin leggstutt.
     
Heimkynni   Fjöll í M Evrópu frá Sviss til fyrrum Júgóslavíu.
     
Jarđvegur   Framrćstur, frjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   í fjölćringabeđ, í stórar steinhćđir.
     
Reynsla   Hefur reynst vel í garđinum. Í E4 frá 1992.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Sígaunavöndur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is