Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Gentiana straminea
Ættkvísl   Gentiana
     
Nafn   straminea
     
Höfundur   Maxim.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hlíðavöndur
     
Ætt   Maríuvandarætt (Gentianaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulgrænn, grænar doppur í gininu.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hæð   30 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Fjölær jurt, allt að 30 sm hár. Stönglar uppsveigðir.
     
Lýsing   Grunnlauf í blaðhvirfingum, allt að 12,5 x 2 sm, band-lensulaga, ydd, 5 tauga. Stöngullauf að 5 sm, í 2-3 pörum, samvaxin við grunn, bandlaga-aflöng. Blóm allmörg, endastæð, á löngum legg. Bikar 1,5 sm, himnukenndur, klofin niður á einni hlið, flipar 2-3, smáir, minna á tennur. Króna 3-3,5 sm, öfugkeilulaga, grænhvít til strágul flipar egglaga. Ginleppar með framstæðar tennur,gaffalgreindar, 1/3 af lengd flipans, frjóhnappar samvaxnir, losna sundur með aldrinum. Aldinhýði með legg.
     
Heimkynni   M & NV Kína, NA Tíbet.
     
Jarðvegur   Framræstur, frjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölæringabeð, í steinhæðir.
     
Reynsla   Í E4-F06 frá 1994 og þrífst þar vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is