Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Primula prolifera
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   prolifera
     
Höfundur   Wall.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sunnulykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti   Aleuritia prolifera (Wall.) Soják
     
Lífsform   Fjölćr, sígrćn.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Föl-gullgulur eđa mófjólublár.
     
Blómgunartími   Snemm sumars.
     
Hćđ   70-90 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Sígrćn tegund, ekki mélug eđa gulmélug á efri hluta blómstilka og bikar.
     
Lýsing   Lauf 50 x 10 sm, öfuglensulaga til tígullaga, grófhrukkótt, stutttennt, dökkgrćn, gljáandi. Blađleggir sverir, hvítir. Blómstönglar allt ađ 100 sm međ 1-7 kransa, hver krans međ 3-12 ögn hangandi blóm. Blómleggir stuttir viđ blómgun en lengjast í allt ađ 3 sm viđ aldinţroska. Stođblöđ 1-2 sm, bandlaga og styttri en bikarinn, en geta veriđ stór og lík laufblöđum. Blóm ýmist á jafnlöngum eđa mislöngum leggjum. Bikar allt ađ 5 mm, pípulaga, 5-hyrnd. Krónan allt ađ 2 sm í ţvermál, bollalaga, föl- til gullgul eđa mófjólublá. Pípan 2-3 x lengri en bikarinn, flipar snubbóttir, bogadregnir, venjulega stutttenntir eđa ögn skörđóttir.
     
Heimkynni   Indland, Bútan, N-Burma, SV Kína, Indónesía.
     
Jarđvegur   Frjór, rakaheldinn, jafnrakur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   H1
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Skýld skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Hefur reynst fremur viđkvćm.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is