Pßll Ëlafsson, Ljˇ­i­ Vetrarkve­ja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Primula sieboldii
ĂttkvÝsl   Primula
     
Nafn   sieboldii
     
H÷fundur   E. Morren
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Freyjulykill
     
Ătt   MarÝulykilsŠtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl-hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   Purpura, rau­rˇfupurpura, rau­ur, bleikur e­a hvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg˙st.
     
HŠ­   20-30 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Freyjulykill
Vaxtarlag   SumargrŠnar skri­ular pl÷ntur.
     
Lřsing   Lauf upprÚtt, f÷lgrŠn me­ l÷ng, strjßl hÚr bŠ­i ofan og ne­an. Bla­kan 2-10 x 2-7 sm, egglaga til afl÷ng-egglaga, hjartalaga Ý grunninn e­a ■vÝ sem nŠst, bogadregin Ý oddinn, ja­rar me­ margar reglulegar, snubbˇttar tennur e­a stutta flipa, laufleggir 2-12 sm, ÷gn kj÷tkenndir, venjulega ßberandi hŠr­ir. Blˇmst÷nglar 6-30 sm, upprÚttir, hŠr­ir ne­an til, hßrlausir e­a lÝti­ eitt hŠr­ir ofantil me­ 1 til 2 kransa, 2-15 blˇma. Blˇmleggir 5-40 mm, meira e­a minna upprÚttir. Bikar 5-12 mm, stŠkkar vi­ aldin■roskann, bj÷llulaga, hßrlaus e­a lÝtt hŠr­ur, flipar me­ smßhßr ß j÷­runum, ˙tstŠ­ir. Krˇnan 1-3,5 sm Ý ■vermßl, fl÷t skÝfa me­ kraga, purpura, rau­rˇfupurpura, rau­, bleik e­a hvÝt, oftast me­ hvÝtt auga. KrˇnupÝpanum ■a­ bil 2 sinnum bikarinn, flipar brei­skiptir Ý 2 hluta sem stundum eru grˇftenntir. FrŠhř­i styttri en bikarinn.
     
Heimkynni   A KÝna, Japan, Kˇrea, R˙ssland.
     
Jar­vegur   Frjˇr, rakaheldinn, framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar   Engir.
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,2
     
Fj÷lgun   Skipting, sßning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgrˇ­ur, Ý be­ nor­an og austan vi­ h˙s.
     
Reynsla   Vex best Ý frjˇum, rakaheldum jar­vegi ß skuggsŠlum sta­.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Freyjulykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is