Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Saxifraga valdensis
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   valdensis
     
Höfundur   DC.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Klappasteinbrjótur
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr, sígrćn jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Sumar-haust.
     
Hćđ   3-11 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Klappasteinbrjótur
Vaxtarlag   Blađhvirfingar fjölmargar, litlar, 1-3 sm í ţvermál, mynda litlar, ţéttar, harđar, hvelfdar ţúfur
     
Lýsing   Lauf 3-8 x 2-3 mm, öfugegglaga til öfuglensulaga eđa spađalaga, snubbótt og dálítiđ niđursveigđ, heilrend, nema međ fáein kanthár viđ grunninn, engin glćr rönd, greinilega bláleit, nokkrirkalkkirtlar á jöđrum og líka á víđ og dreif á efra borđi blađa. Blómstönglar 3-11 sm, greinast ofan viđ miđju í 6-12 blóma skúf. Krónublöđ 4-5 mm, öfugegglaga, hvít, doppulaus.
     
Heimkynni   SV Alpar.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, kalkríkur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í ker, í kanta.
     
Reynsla   Stutt reynsla en lofađi góđu, í N11 frá 2003, dauđ. Önnur planta er í Lystigarđinum, sem sáđ var til 2012 og gróđursett í beđ 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Klappasteinbrjótur
Klappasteinbrjótur
Klappasteinbrjótur
Klappasteinbrjótur
Klappasteinbrjótur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is