Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Soldanella minima
Ćttkvísl   Soldanella
     
Nafn   minima
     
Höfundur   Hoppe in Sturm.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dvergkögurklukka
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti   Sól, hálfskuggi.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi  
     
Blómlitur   Fölfjólublár til hvítur.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ   7-10 sm
     
Vaxtarhrađi   Hćgvaxta.
     
 
Dvergkögurklukka
Vaxtarlag   Lágvaxinn fjölćringur, leggir laufa og blómstönglar ţaktir ţéttu kirtilhári.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 1 sm breiđ, nćstum kringlótt, venjulega engin grunnskerđing. Loftaugu ađeins á neđra borđi. Blómstönglar 2-10 sm, venjulega einblóma. Króna 8-15 mm, bjöllulaga, klofin minna en til hálfs, fjólublá til hvít.
     
Heimkynni   A Alpar & M Appennínafjöll.
     
Jarđvegur   Rakur, vel framrćstur, kalkríkur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   6
     
Heimildir   1, 2, encyclopedia.alpinagardensociety.net/plants/Soldanella/minima, www.edrom-nurseries.co.uk/shop/pc/Soldanella-minima-p9612.htm
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í ker, í kanta.
     
Reynsla   Í N10 frá 2003 - ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.   'Alba' er međ hvít blóm.
     
Útbreiđsla  
     
Dvergkögurklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is