Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Soldanella carpatica
Ćttkvísl   Soldanella
     
Nafn   carpatica
     
Höfundur   Vierh.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Heiđakögurklukka
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fjólublár.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   10-15 sm
     
Vaxtarhrađi   Hćgvaxta.
     
 
Heiđakögurklukka
Vaxtarlag   Lágvaxinn fjölćringur, leggur ungra laufa međ legglausa kirtla.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 5 sm á breidd, nćstum kringlótt, dökkgrćn á efra borđi en venjulega fjólublá á neđra borđi međ áberandi ćđum, međ sammiđja hrukkur ţegar ţau eru ţurr, grunnskerđing mjó. Blómstilkar 5-15 sm, 2-5 blóma. Blómstilklar og blómleggir kirtilhćrđir. Króna 8-15 mm í ţvermál, klofin meir en til hálfs, fjólublá.
     
Heimkynni   Karpatafjöll.
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur, nóg vatn yfir veturinn, á svölum stađ, ögn súr.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   5
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta á fjölćringabeđum.
     
Reynsla   Í J5 frá 1991 og hefur reynst vel, nett og falleg steinhćđaplanta.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Heiđakögurklukka
Heiđakögurklukka
Heiđakögurklukka
Heiđakögurklukka
Heiđakögurklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is