Mßlshßttur
Oft vex laukur af litlu.
Viburnum glomeratum
ĂttkvÝsl   Viburnum
     
Nafn   glomeratum
     
H÷fundur   Maxim.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Geislaber
     
Ătt   Geitbla­sŠtt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti   Viburnum veitchii C.H. Wright
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl, hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   HvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ.
     
HŠ­   1-1,5 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Geislaber
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, ■Úttur, upprÚttur runni, 1,5 m, greinar ■Útt stjarn-ullhŠr­ Ý fyrstu.
     
Lřsing   Lauf 12,5 Î 7,5 sm, egglaga, langydd, grunnur hjartalaga til bogadreginn, hvasstennt e­a me­ fßar tennur. LÝti­ eitt stjarnullhŠr­ og sn÷rp ofan, ■Útt stjarnhŠr­ ne­an. Laufleggir ■Útt stjarnullhŠr­ir. Blˇmin hvÝt, 6,5 mm, ÷ll frjˇ, Ý fl÷tum mj÷g hreistur-ullhŠr­um, oftast 7-geisla sk˙f, sem er allt a­ 12,5 sm Ý ■vermßl. Blˇmskipunarleggur sterklegur, bikar stjarnullhŠr­ur til lˇhŠr­ur. Aldin 8 mm, stutt-oddvala, rau­ ver­a seinna sv÷rt. Blˇmin eru tvÝkynja og frŠvu­ af skordřrum. Plantan frjˇvgar sig ekki sjßlf.
     
Heimkynni   M KÝna.
     
Jar­vegur   LÚttur, sendinn, me­al■ungur jar­vegur. Sřrustig skiptir ekki mßli. ŮrÝfst best Ý r÷kum jar­vegi.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1, http://www.pfaf.org
     
Fj÷lgun   Sßning, sumargrŠ­lingar. FrŠinu er best a­ sß Ý sˇlreit strax og ■a­ hefur nß­ fullum ■roska. SpÝrunin getur veri­ hŠg og stundum tekur h˙n meira en 18 mßnu­i. Ef frŠinu er safna­ ┤grŠnu┤ (■egar ■a­ er ■roska­ en ß­ur en ■a­ er trÚna­) og sß­ strax Ý sˇlreit, Štti ■a­ a­ spÝra nŠsta vor. FrŠ sem hefur veri­ geymt ■arf 2 mßna­a hitame­fer­ og 3 mßna­ kuldame­fer­ og svo getur teki­ ■a­ 18 mßnu­i a­ spÝra. Dreifplanti­ ungpl÷ntunum hverri Ý sinn pott strax og ■Šr eru or­nar nˇgu stˇrar til a­ handfjatla ■Šr og lßti­ ■Šr vaxa ßfram Ý sˇlreit e­a grˇ­urh˙si. Grˇ­ursetji­ ß framtÝ­arsta­inn sÝ­la vors e­a snemmsumars nŠsta ßr. SumargrŠ­lingar eru settir Ý sˇlreit snemmsumars. Setji­ hverja og eina pl÷ntu Ý sinn pott strax og ■Šr fara a­ rŠtast og grˇ­ursetji­ ■Šr a­ vori e­a snemsumars nŠsta ßr. SumargrŠ­lingar eru teknir af hßlftrÚnu­um vi­i, 5-8 sm langir me­ hŠl er hŠgt a­ taka Ý j˙lÝ-ßg˙st og settir Ý sˇlreit. Planti­ ■eim hverjum Ý sinn pott strax og ■eir fara a­ rŠtast. Ůa­ getur veri­ erfitt a­ lßta ■essa grŠ­linga lifa af veturinn. Best er a­ hafa ■ß Ý grˇ­urh˙si e­a sˇlreit ■ar til nŠsta vors ß­ur en grŠ­lingarnir eru grˇ­ursettir Ý be­. HaustgrŠ­lingar eru haf­ir Ý sˇlreit, ■eir Šttu a­ rŠtast snemma nŠsta vor. Setji­ ■ß Ý potta ■egar ■eir eru or­nir nˇgu stˇrir til a­ handfjatla ■ß og planti­ ■eim ˙t a­ sumrinu ef ■eir hafa vaxi­ nˇgu miki­ a­ ÷­rum kosti eru pl÷nturnar haf­ar Ý sˇlreit nŠsta vetur og grˇ­ursetju­ ■Šr nŠsta vor. ----------------- SveiggrŠ­sla ß ßrsprotum fer fram Ý j˙lÝ-ßg˙st. SveiggrŠ­slan tekur 15 mßnu­i.
     
Notkun/nytjar   ═ ■yrpingar, sem stakstŠ­ur runni, Ý be­kanta ß trjßbe­um. Au­rŠktu­ planta, sem ■rÝfst Ý flestum jar­vegsger­um, en sÝst ■ˇ Ý m÷grum og ■urrum. Vex best Ý frjˇum, dj˙pum. leirkenndum jar­vegi Ý sˇl e­a hßlfskugga. Best er a­ plantan sÚ Ý skugga Ý morgunsˇlinni snemma ß morgnanna ß vorin. Nßskyldur lambarunna (V. lanata), en er ekki eins har­ger­ur og hann.Plantan frjˇvgar sig ekki sjßlf, og ■arf a­ lßta vaxa hjß erf­afrŠ­ilega ˇlÝkri pl÷ntu til a­ geta mynda­ aldin og frjˇ frŠ.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til planta sem sß­ var til 1978 og grˇ­ursett Ý be­ 1988, er falleg en kelur lÝti­ eitt. Einnig er til planta sem sß­ var til 1984 og grˇ­ursett Ý be­ 1988, falleg planta sem kelur nŠstum ekkert. Har­ger­ur og hefur reynst vel Ý gar­inum.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Geislaber
Geislaber
Geislaber
Geislaber
Geislaber
Geislaber
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is