Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Pinus densiflora
Ćttkvísl   Pinus
     
Nafn   densiflora
     
Höfundur   Zieb. et. Zucc.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rauđfura
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnt tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Kk reklar gulir, appelsínugulir, rauđir.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   6-15 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Tré allt ađ 20-35 m hátt í heimkynnum sínum. Króna keilulaga í fyrstu, síđar óregluleg, flöt og útbreidd (regnhlíf), minnir nokkuđ á skógarfuru (P. sylvestris) í vaxtarlagi. Börkur rústrauđleitur og ţunnflögóttur á eldri trjám. Árssprotar grćnir í fyrstu, síđar appelsínugulir og hárlausir
     
Lýsing   Brum egglaga til aflöng, ađ 12 mm ađ lengd, ydd, rauđbrún, kvođug, brumhlífar oft lausar hvor frá annarri og í endann og aftursveigđar. Barrnálar 2 í knippi (mynda einskonar pensil á greinaendum), lifa í 3 ár, 6-12 x 1 mm, sagtenntar, mjóyddar međ ógreinilegar varaopsrákir á báđum hliđum og kvođuganga á efra borđi. Nálaslíđur ungra nála um 15 mm ađ lengd, enda oft í 2 ţráđlaga sepum. Könglar ljósbrúnir fullţroska, stakir eđa nokkrir saman, stilkstuttir, vita niđur á viđ, 3-5(-7) sm á lengd, egg-keilulaga. Köngulhreistur ţunn, hreisturskildir flatir, efri jarđar hvass og skagar nokkuđ fram. Ţrymill međ stuttum broddi. Frć svarbrún, egglaga, um 6 mm ađ lengd međ 18 mm löngum vćng.
     
Heimkynni   Japan, Kórea, USSR.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, sendinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1,9
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstćđ, í ţyrpingar, í beđ, í rađir.
     
Reynsla   Er ekki í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is