Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Paeonia obovata v. obovata
Ćttkvísl   Paeonia
     
Nafn   obovata
     
Höfundur   Maxim.
     
Ssp./var   v. obovata
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallabóndarós
     
Ćtt   Bóndarósarćtt (Paeoniaceae).
     
Samheiti   Paeonia oreogeton S. Moore
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur, rauđpurpura.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ   60-70 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fjallabóndarós
Vaxtarlag   Fjölćringur, allt ađ 60(-70) sm hár. Uppréttir stönglar, hárlausir. Rćtur sverar, mjókka til enda.
     
Lýsing   Lauf tvíţrífingruđ, smálauf allt ađ 14,5 × 18,5, misstór, grunnur breiđegglaga eđa aflöng, fleyglaga, oddurinn mjókkar snögglega í langan odd. Laufin eru dökkgrćn, hárlaus ofan, en bláleit, lítiđ eitt hćrđ á neđra borđi, endasmálaufiđ er öfugegglaga. Blómin allt ađ 7 sm í ţvermál. Krónublöđ hvít til rauđpurpura. Frćflar allt ađ 2 sm, frjóţrćđir hvítir eđa bleikir, frjóhnappar gulir. Frćvur 2-3, allt ađ 2 sm, hárlausar. Aldin allt ađ 3,5 sm.
     
Heimkynni   Síbería, Kína.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, vel framrćstur, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1,2,11, http://www.rareplants.de
     
Fjölgun   Skipting (varlega), sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ, í skrautblómabeđ. Auđrćktuđ. Talin mjög góđ í steinhćđ.
     
Reynsla   Sáđ í Lystigarđinum 1990, 1992 og 1994, gróđursettar í beđ 1993, 1995 og 1996. Ţrífast vel og blómstra.
     
Yrki og undirteg.   Lauf venjulega ţétt dúnhćrđ á neđra borđi eđa stinnhćrđ (sjaldan nćr hárlaus) = P. obovata ssp. willmottiae (Heimild 11/Kínaflóran af netinu). P. obovata var. willmottiae, smálauf allt ađ 6 sm eđa lengri. Blóm skállaga, allt ađ 10 sm í ţvermál, hvít, frjóţrćđir bleik-rauđir-puralitir. Heimkynni: M Kína (Heimild 2).
     
Útbreiđsla   Vex í skógum í heimkynnum sínum í 200-2000 m hćđ.
     
Fjallabóndarós
Fjallabóndarós
Fjallabóndarós
Fjallabóndarós
Fjallabóndarós
Fjallabóndarós
Fjallabóndarós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is