Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Mentha longifolia
Ćttkvísl   Mentha
     
Nafn   longifolia
     
Höfundur   (L.) Huds.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Grámynta
     
Ćtt   Varablómaćtt (Lamiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur, lilla, ljósgráfjólublár.
     
Blómgunartími   Ágúst - september.
     
Hćđ   40-120 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Grámynta
Vaxtarlag   Skriđul, fjölćr jurt, 40-120 sm há, međ sterka lykt. Stönglar lóhćrđir, sjaldan nćstum hárlausir.
     
Lýsing   Laufin legglaus, sjaldan međ legg, bandlaga, bandlensulaga til aflöng-oddbaugótt, hvassydd, jađar hvass sagtenntur, óreglulega, slétt eđa ögn hrukkótt á efra borđi, grćn til grá-lóhćrđ, sjaldan hvít-lóhćrđ neđan. Blómin í krönsum, blómin ţétt og mörg, myndar mjókkandi oft margreint ax. Bikar 1-3 mm, mjó-bjöllulaga, hćrđur. Króna hvít, lilla eđa ljósgráfjólublá, 3-5 mm. Smáhotir rauđbrúnar, netćđóttar.
     
Heimkynni   Evrópa, Asía, S Afríka
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, sendinn, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   Í beđ međ fjölćrum jurtum.
     
Reynsla   Hefur reynst vel í Lystigarđinum og skríđur, en ekki svo ami sé af.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki og undirtegundir skráđ í RHS en ţau hafa ekki veriđ reynd í garđinum.
     
Útbreiđsla  
     
Grámynta
Grámynta
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is