Forsíða
Fréttir
Garðaflóran
Flóra Íslands
Starfsmenn
Fróðleikur
Myndir
Fyrirspurnir
Fyllt Hófsóley
Myndaalbúm
Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Lupinus arcticus
Næsta
Fyrri
Ættkvísl
Lupinus
Nafn
arcticus
Höfundur
S. Wats.
Ssp./var
Höfundur undirteg.
Yrki form
Höf.
Íslenskt nafn
Skollalúpína
Ætt
Ertublómaætt (Fabaceae).
Samheiti
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómlitur
Blár og hvítur.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
um 100 sm
Vaxtarhraði
Vaxtarlag
Mjög lík alaskalúpínu (L. nootkatensis) en með lengri blaðstilka og ydd blöð.
Lýsing
Heimkynni
N Ameríka (S til Washington).
Jarðvegur
Allur.
Sjúkdómar
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í uppgræðslu á örfoka landi, í skrautblómabeð.
Reynsla
Mjög harðgerð en sáir sér allnokkuð líkt og alaskalúpínan.
Yrki og undirteg.
Útbreiðsla
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang:
gkb@akureyri.is