Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Fritillaria michailovskyi
Ættkvísl |
|
Fritillaria |
|
|
|
Nafn |
|
michailovskyi |
|
|
|
Höfundur |
|
Fomin. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Lundalilja |
|
|
|
Ætt |
|
Liljuætt (Liliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær, laukjurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Purpurabrúnn, gulir jaðrar. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí. |
|
|
|
Hæð |
|
10-25 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Laukur allt að 2,5 sm í þvermál. Stönglar 6-24 sm háir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin 5-9, stakstæð, þau neðstu þó nær gagnstæð eða gagnstæð, lensulaga. Blóm 1-4 saman, meira eða minna í sveip, blómin breið-bjöllulaga. Blómhlífarblöð 20-30 mm, þau innri snubbótt, purpurabrún eða grænmenguð á ytra borði, efsti 1/3 hlutinn skærgulur. Hunangskirtlarnir ná frá neðsta hluta bjöllunnar til hins efsta, bandlaga, djúpur og áberandi, gulur. Stíll 7-9 mm, sléttur, 3-greindur, greinar 2-3 mm. Fræhýði ekki með væng, með þurrar blómhlífarleifar áfastar.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
NA Tyrkland. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
7 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í kanta á beðum. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur reynst vel í Lystigarðinum og blómgast árlega. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|