Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Campanula sarmatica
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   sarmatica
     
Höfundur   Ker Gawler
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rússaklukka
     
Ćtt   Campanulaceae (Bláklukkućtt)
     
Samheiti   C. betonicifolia Bichl.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   Gráblár
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0,3-0,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Rússaklukka
Vaxtarlag   Grófgerđur fjölćringur sem myndar hnausa. Blómstönglar allt ađ 50 sm, sterklegir, ógreindir, uppréttir til uppsveigđir, dúnhćrđir.
     
Lýsing   Stofnstćđu laufin tígullaga-langydd, hjartalaga viđ grunninn, óreglulega sagtennt, legglöng. Stöngullauf svipuđ í laginu en minni, stilklaus. Blóm hangandi eđa upprétt í hliđsveigđum, löngum, lćpulegum klasa. Bikarflipar stinnhćrđir, flipar á aukabikar stuttir, tígullaga. Krónan bjöllulaga, víkkar út viđ jađrana, skeggjuđ ađ innan verđu, gráblá.
     
Heimkynni   Kákasus
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, frjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   z5
     
Heimildir   2
     
Fjölgun   Skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   Beđ, breiđur
     
Reynsla   Rússaklukka ţrífst vel og er blómviljug. Hennar er getiđ í Skrúđgarđabókinni frá 1976, ţá lítiđ reynd. Sömu plönturnar hafa veriđ í Lystigarđinum í meira en áratug. Ţroskar frć reglulega.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Rússaklukka
Rússaklukka
Rússaklukka
Rússaklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is