Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Campanula sarmatica
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   sarmatica
     
Höfundur   Ker Gawler
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rússaklukka
     
Ćtt   Campanulaceae (Bláklukkućtt)
     
Samheiti   C. betonicifolia Bichl.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   Gráblár
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0,3-0,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Rússaklukka
Vaxtarlag   Grófgerđur fjölćringur sem myndar hnausa. Blómstönglar allt ađ 50 sm, sterklegir, ógreindir, uppréttir til uppsveigđir, dúnhćrđir.
     
Lýsing   Stofnstćđu laufin tígullaga-langydd, hjartalaga viđ grunninn, óreglulega sagtennt, legglöng. Stöngullauf svipuđ í laginu en minni, stilklaus. Blóm hangandi eđa upprétt í hliđsveigđum, löngum, lćpulegum klasa. Bikarflipar stinnhćrđir, flipar á aukabikar stuttir, tígullaga. Krónan bjöllulaga, víkkar út viđ jađrana, skeggjuđ ađ innan verđu, gráblá.
     
Heimkynni   Kákasus
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, frjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   z5
     
Heimildir   2
     
Fjölgun   Skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   Beđ, breiđur
     
Reynsla   Rússaklukka ţrífst vel og er blómviljug. Hennar er getiđ í Skrúđgarđabókinni frá 1976, ţá lítiđ reynd. Sömu plönturnar hafa veriđ í Lystigarđinum í meira en áratug. Ţroskar frć reglulega.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Rússaklukka
Rússaklukka
Rússaklukka
Rússaklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is