Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Potentilla fruticosa 'Parvifolia'
Ættkvísl   Potentilla
     
Nafn   fruticosa
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Parvifolia'
     
Höf.   Kom fram fyrir 1924.
     
Íslenskt nafn   Runnamura
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sumargrðnn runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hæð   80 sm
     
Vaxtarhraði   Hægvaxta.
     
 
Runnamura
Vaxtarlag   Uppréttur runni.
     
Lýsing   Hægvaxta, næstum keilulaga, uppréttur runni, allt að 80 sm hár. Smálauf 7, mjög smá, græn ofan, blágræn neðan, hærð. Blóm um 2 sm í þvermál, gul, dálítið ljósari en hjá ’Farreri’ en gulhvít (!!) á neðra borði, stíll keilulaga (ekki þráðlaga!!).
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, meðalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H4
     
Heimildir   = 1,7
     
Fjölgun   Sumargræðlingar, 7,5 sm langir græðlingar með hæl síðsumars.
     
Notkun/nytjar   Í brekkur, í steinhæðir, í þyrpingar, í beð.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til þrjár plöntur undir þessu nafni, sem sáð var til 1991 og 2006 og gróðusettar í beð 1999 og 2001 og sú yngsta var gróðursett 2007. Þær hafa kalið lítið eitt. Blómgast ekki fyrr en í lok ágúst eða byrjun september, þarf hlýjan vaxtarstað. Harðgerð-meðalharðgerð
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Runnamura
Runnamura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is