Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Viburnum edule
ĂttkvÝsl   Viburnum
     
Nafn   edule
     
H÷fundur   (Michx.) Raf.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Bersarunni
     
Ătt   Geitbla­sŠtt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl, hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   HvÝtur, blˇmkn˙bbar ljˇsbleikir.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ.
     
HŠ­   1-1,5 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Bersarunni
Vaxtarlag   ┌tbreiddur til upprÚttur, lauffellandi runni, allt a­ 2 m hßr. Greinarnar hßrlausar me­ endabrum, brumhlÝfar 2, d÷kkrau­ar, a­felldar. ┴rsprotar hßrlausir
     
Lřsing   Laufin eru gagnstŠ­, ˇskipt, me­ 2,5 sm l÷ngum lauflegg. Laufbla­kan er 4-12 sm l÷ng, hßrlaus, glansandi og d÷kkgrŠn ofan, ljˇsari ne­an me­ stutt hßr ß Š­astrengjunum, ja­rar tenntir oftast me­ par af litlum kirtlum vi­ grunn bl÷­kunnar vi­ lauflegginn. Tvennskonar lauf, efri laufp÷rin oddbaugˇtt til egglaga, ekki flipˇtt e­a a­eins 3-flipˇtt, fja­urstrengjˇtt, grunnur snubbˇttur til bogadreginn, hvassydd til odddregin, ne­ri laufp÷rin brei­ari, 3-flipˇtt, handskiptir Š­astrengir me­ 3-5 a­alstrengi, grunnur bogadreginn til ■verstřf­ur, hvassydd. Frjˇar greinar eru a­eins me­ 2 lauf sem eru minni en laufin ß ßrsprotunum. Blˇmin eru tvÝkynja, mjˇlkurhvÝt me­ bleika slikju ne­an, Ý fßblˇma sk˙fum, 1,5-2,5 sm e­a meir Ý ■vermßl, endastŠ­ir e­a ß hli­stŠ­um greinum sem vaxa frß greinum sÝ­asta ßrs. Íll blˇmin Ý blˇmskipuninni eru frjˇ og ßlÝka stˇr. Bikar lÝtill, lÝtt ßberandi , krˇnan 5-flipˇtt, frŠflar 5, liggja alveg upp a­ krˇnunni nß ekki fram ˙r krˇnupÝpunni. Egglegi­ undirsŠti­. Blˇmstra senmmsumars. Aldir eggvala, gul (■egar ■au eru ˇfull■roska) til appelsÝnurau­, minna ß ber, steinaldin, 6-12 mm l÷ng, me­ eitt flatt frŠ innan Ý steininum.
     
Heimkynni   NA AsÝa, N AmerÝka.
     
Jar­vegur   Dj˙pur, fjˇr, me­alrakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   Z5
     
Heimildir   1, http://northernontarioflora.ca
     
Fj÷lgun   Sumar- og vetrargrŠ­lingar, sßning.
     
Notkun/nytjar   Undirgrˇ­ur me­ stŠrri trjßm, Ý ra­ir, sem berjarunni. Vaxtarsta­ir eru raklendir skˇgar og runna■ykkni, blaut rjˇ­ur, votleni mr­fram vatnsb÷kkum og ßrb÷kkum. --- Aldini­ Štt, safarÝkt, oftast nota­ til a­ gera aldinmauk. Full■roska aldinin eru me­ sterka musk lykt sem helst ■ˇtt aldinin sÚu so­in. Er ekki engur til sta­ar ■egar b˙i­ er a­ gera mauk e­a hlaup. Aldin eru full■roska um mitt sumar e­a a­ haustinu.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta sem sß­ var til 1982 og grˇ­ursett Ý be­ 1988, ■rÝfst vel og kelur ekkert.
     
Yrki og undirteg.   LÝkar tegundir: ŮrÝ-flipˇtt lauf bersarunna (Viburnum edule) er hŠgt a­ rugla saman vi­ lauf ˙lfarunnans (Viburnum opulus v. americanum), en sÝ­arnefndi runninn er me­ fßeinar grˇfar bogadregnar tennur ß j÷­runum og stˇra endastŠ­a sk˙fa me­ m÷rg, lÝtil frjˇ blˇm og fßein stˇr falleg blˇm ß j÷­runum.
     
┌tbrei­sla  
     
Bersarunni
Bersarunni
Bersarunni
Bersarunni
Bersarunni
Bersarunni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is