Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Ættkvísl |
|
Spiraea |
|
|
|
Nafn |
|
media |
|
|
|
Höfundur |
|
Schmidt. |
|
|
|
Ssp./var |
|
ssp. media |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Garðakvistur |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, (hálfskuggi). |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
1-1,5 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur, þéttvaxinn runni með sívalar, gulbrúnar greinar, sem eru hærðir í fyrstu. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómskipunin hárlaus, krónublöðin hvít, heilrend.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
A Evrópa til NA Asíu. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur, frjór, sendinn, þolir illa kalkríkan jarðveg. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 7 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í óklippt limgerði, í raðir, sem stakstæður runni, í þyrpingar, aftarlega í beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1974, er um 1,2 m há, kelur lítið og blómstrar árlega. Auk þess eru til tvær plöntur sem sáð var til 1990, kala lítið, eru 0,9-1 m háar og blómstra árlega.
Harðgerður runni sem þarf að grisja reglulega til að þétta og endurnýja vöxt því hann verður fremur ber neðan til með árunum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|