Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Lonicera caprifolium
ĂttkvÝsl   Lonicera
     
Nafn   caprifolium
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Vaftoppur
     
Ătt   Geitbla­sŠtt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi klifurrunni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl, hßlfskuggi, (skuggi).
     
Blˇmlitur   GulhvÝtur me­ bleika slikju.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ.
     
HŠ­   -4 m (-6m langur).
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, klifrandi runni, sem ver­ur allt a­ 6 m hßr.
     
Lřsing   Smßgreinar nŠstum hßrlausar. Ne­stu laufin leggstutt, efstu laufin legglaus, allt a­ 10 Î 5 sm, ÷fugegglaga til oddbaugˇtt, oddur bogadregin, grunnur langyddur, nŠstum hßrlaus, blßleit, einkum ß ne­ra bor­i, blßgrŠn ß ne­ra bor­i, endalaufin samvaxin. Blˇmin gulhvÝt me­ bleika slikju, ilmandi, Ý 4-10 blˇma, legglausum kr÷nsum Ý ÷xlum ■riggja efstu laufparanna Krˇnan me­ tvŠr varir, efri v÷rin upprÚtt til baksveig­, 4-flipˇtt, allt a­ 5 sm, pÝpan gr÷nn. Berin appelsÝnurau­.
     
Heimkynni   Evrˇpa, V AsÝa.
     
Jar­vegur   Fremur frjˇr, me­alrakur.
     
Sj˙kdˇmar   Stundum me­ bla­l˙s.
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fj÷lgun   Vetrar- e­a sumargrŠ­lingar, sßning, sveiggrŠ­sla.
     
Notkun/nytjar   Ůyrpingar, stakstŠ­, klifurplanta ß h˙s e­a sv.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta undir ■essu nafni, sem sß­ var til 2001 og grˇ­ursett Ý be­ 2004, ■rÝfst vel, kelur lÝti­. ---- Me­alhar­ger­ur. Ůarf grind til a­ klifra upp eftir. NŠgjus÷m tegund.
     
Yrki og undirteg.   ĹPaucifloraĺ krˇnupÝpan allt a­ 3 sm, purpura til rˇsbleik utan, mˇhvÝt innan. ----- ĹPraecoxĺ lauf grßgrŠn, blˇm rjˇmalit, oft me­ ljˇsrau­a slikju, ver­a seinna gul, blˇmstrar snemma.
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is