Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Spiraea × cinerea 'Grefsheim'
Ættkvísl |
|
Spiraea |
|
|
|
Nafn |
|
× cinerea |
|
|
|
Höfundur |
|
Zab. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Grefsheim' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Grefsheimkvistur |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól og skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-september. |
|
|
|
Hæð |
|
1-1,5 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fínlegar, bogsveigðar greinar, árssprotar grannir, allt að 60 cm langir og vaxa í smáhlykkjum, með grátt hár fram á haust. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauffellandi runni með drúpandi greinar. Lauf lensulaga, ydd, allt að 2,5 × 0,7 sm, mjúk-sægræn, dúnhærð á neðra borði. Blómin hvít, ríkuleg, á stuttum stilkum, 6 saman, blómstra snemma erlendis. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur, frjór, sendinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Stórar steinhæðir, sem stakstæðir runnar og í beð og kanta. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru til tvær aðkeyptar plöntur sem eru um 1 m háar, önnur er frá 1995 og hin 1996. Báðar plönturnar hafa kalið dálítið gegnum árin, eru seinar til að blómstra.
Grefsheimkvisturinn er nokkuð víða í ræktun hérlendis. Þarf skjólgóðan og sólríkan vaxtarstað, frýs stundum grænn á haustin og kelur meira en aðaltegundin. Blómgast ekki árvisst. Líkist brúðarkvist (S. x arguta) en brúðarkvisturinn er með styttri blöð sem eru alltaf tennt í endann, hærð í fyrstu en alveg hárlaus er líður á sumarið. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|