Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa xanthina
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn   xanthina
     
H÷fundur   Lindl.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Glˇ­arrˇs
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti   R. xanthinoides, R. xanthina duplex.
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Milligulur.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st-september.
     
HŠ­   Allt a­ 200-300 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   UpprÚttur runni. Greinarnar br˙nar ■egar ■Šr eru ungar en ver­a grßbr˙nar me­ aldrinum, 150-350 sm, me­ beina e­a dßlÝti­ bogna, ■yrna sem eru brei­ir ne­st og oft mj÷g flatir ß blˇmlausum greinum. Axlabl÷­in mjˇ, ja­rar sveigjast ni­ur og inn ß vi­.
     
Lřsing   Laufin sumargrŠn, smßlaufin 7-13, brei­oddbaugˇtt til ÷fugegglaga e­a kringlˇtt, 0,8-2 sm Ý ■vermßl, snubbˇtt, oftast hßrlaus ß efra bor­i og hŠr­ ß ■vÝ ne­ra, ja­rar me­ einfaldar tennur. Sto­bl÷­ engin. Nřpur slÚttar. Blˇmin st÷k, sjaldan 2 saman, einf÷ld e­a hßlffyllt, 3,8-5 sm Ý ■vermßl. Bikarbl÷­in heilrend, lensulaga, langydd, laufˇtt og tennt Ý endann, hßrlaus e­a lÝti­ eitt hŠr­, upprÚtt og standa lengi ß nřpunum. Krˇnubl÷­in skŠrgul. Nřpurnar hn÷ttˇttar e­a brei­oddvala, br˙nrau­ar e­a rau­rˇfurau­ar, 1,2-1,5 sm, slÚtt og hßrlaus.
     
Heimkynni   N KÝna, Kˇrea.
     
Jar­vegur   Sendinn, fremur magur, vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1, 2, en.hortipedia.com/wiki/Rosa-xanthina, davesgarden.com/guides/pf/go/77077#b
     
Fj÷lgun   Sßning, sumargrŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   ═ stˇrar steinhŠ­ir, me­ ÷­rum rˇsum Ý ■yrpingum.
     
Reynsla   Glˇ­arrˇsinni hefur veri­ sß­ Ý Lystiga­inum Ý fßein skipti, planta sem sß­ var 1994 lifir, grˇ­ursett Ý be­ 2000, vex oft vel en kelur miki­, stundum alveg ni­ur Ý mold.
     
Yrki og undirteg.   Rosa xanthiana 'Canary Bird'
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is