Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
xanthina |
|
|
|
Höfundur |
|
Lindl. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Glóðarrós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
R. xanthinoides, R. xanthina duplex. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Milligulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 200-300 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur runni. Greinarnar brúnar þegar þær eru ungar en verða grábrúnar með aldrinum, 150-350 sm, með beina eða dálítið bogna, þyrna sem eru breiðir neðst og oft mjög flatir á blómlausum greinum. Axlablöðin mjó, jaðrar sveigjast niður og inn á við. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin sumargræn, smálaufin 7-13, breiðoddbaugótt til öfugegglaga eða kringlótt, 0,8-2 sm í þvermál, snubbótt, oftast hárlaus á efra borði og hærð á því neðra, jaðrar með einfaldar tennur. Stoðblöð engin. Nýpur sléttar. Blómin stök, sjaldan 2 saman, einföld eða hálffyllt, 3,8-5 sm í þvermál. Bikarblöðin heilrend, lensulaga, langydd, laufótt og tennt í endann, hárlaus eða lítið eitt hærð, upprétt og standa lengi á nýpunum. Krónublöðin skærgul. Nýpurnar hnöttóttar eða breiðoddvala, brúnrauðar eða rauðrófurauðar, 1,2-1,5 sm, slétt og hárlaus. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N Kína, Kórea. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Sendinn, fremur magur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, 2, en.hortipedia.com/wiki/Rosa-xanthina,
davesgarden.com/guides/pf/go/77077#b |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í stórar steinhæðir, með öðrum rósum í þyrpingum.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Glóðarrósinni hefur verið sáð í Lystigaðinum í fáein skipti, planta sem sáð var 1994 lifir, gróðursett í beð 2000, vex oft vel en kelur mikið, stundum alveg niður í mold. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Rosa xanthiana 'Canary Bird' |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|