Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
xanthina |
|
|
|
Höfundur |
|
Lindl. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Glóðarrós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
R. xanthinoides, R. xanthina duplex. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Milligulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 200-300 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur runni. Greinarnar brúnar þegar þær eru ungar en verða grábrúnar með aldrinum, 150-350 sm, með beina eða dálítið bogna, þyrna sem eru breiðir neðst og oft mjög flatir á blómlausum greinum. Axlablöðin mjó, jaðrar sveigjast niður og inn á við. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin sumargræn, smálaufin 7-13, breiðoddbaugótt til öfugegglaga eða kringlótt, 0,8-2 sm í þvermál, snubbótt, oftast hárlaus á efra borði og hærð á því neðra, jaðrar með einfaldar tennur. Stoðblöð engin. Nýpur sléttar. Blómin stök, sjaldan 2 saman, einföld eða hálffyllt, 3,8-5 sm í þvermál. Bikarblöðin heilrend, lensulaga, langydd, laufótt og tennt í endann, hárlaus eða lítið eitt hærð, upprétt og standa lengi á nýpunum. Krónublöðin skærgul. Nýpurnar hnöttóttar eða breiðoddvala, brúnrauðar eða rauðrófurauðar, 1,2-1,5 sm, slétt og hárlaus. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N Kína, Kórea. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Sendinn, fremur magur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, 2, en.hortipedia.com/wiki/Rosa-xanthina,
davesgarden.com/guides/pf/go/77077#b |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í stórar steinhæðir, með öðrum rósum í þyrpingum.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Glóðarrósinni hefur verið sáð í Lystigaðinum í fáein skipti, planta sem sáð var 1994 lifir, gróðursett í beð 2000, vex oft vel en kelur mikið, stundum alveg niður í mold. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Rosa xanthiana 'Canary Bird' |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|