Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Pinus flexilis
Ćttkvísl   Pinus
     
Nafn   flexilis
     
Höfundur   James
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sveigfura
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnt tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Kk blóm rauđleit, kvk purpura.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   7-15 m
     
Vaxtarhrađi   Hćgvaxta.
     
 
Sveigfura
Vaxtarlag   Svert tré, 10-25 m hátt, bolstutt, bolur 1-1,5 m í ţvermál eđa ađ plantan er runnkennd ţar sem hún á erfitt uppdráttar. Ung tré međ keilulaga krónu en krónan verđur breiđkúlulaga međ aldrinum, greinar gráar, stuttar, áberandi seigar og sveigjanlegar, oft dálítiđ hangandi og uppsveigđar í endann. Árssprotar mjög sveigjanlegir, ljósgulgrćnir til appelsínubrúnir međ brúnleit hár í fyrstu síđar hárlausir og grábrúnir. Börkur á gömlum stofnum dökkgrár, rákóttur, börkur á ársprotum hárlaus eđa hćrđur, mjög sveigjanlegur.
     
Lýsing   Brum breiđegglaga, ydd, 9 mm löng. Barrnálar allt ađ 5, lifa í 5-6 ár, ađlćgar á árssprotum, standa ţétt saman á greinaendum, vita fram á viđ og eru stinnar, beinar til dálítiđ bognar, 3-7,5 sm langar, 1 mm breiđar, hvassyddar, heilrendar, međ 3-4 ógreinilegum loftaugarađir á öllum hliđum, blágrćnar. Kvođugangar viđ yfirhúđ (epidermis), nálaslíđur 12-15mm ađ lengd og skammć. ♂-blóm rauđleit, ♀-blóm purpura. Könglar egglaga-spólulaga, endastćđir, nćstum legglausir, uppréttir í byrjun en seinna hangandi, 7-15 sm langir, 4-6 sm breiđir, ljósbrúnir og glansandi, opnast ađ hausti og falla fljótt af trénu. Köngulhreistur ţykk, trékennd, opnast hornrétt viđ ţroskun, bogadregin í endann međ gaddlausan dökkan ţrymil. Frć egglaga međ rytjur af vćngjum, 10-15 mm löng.
     
Heimkynni   SV Kanada - V Bandaríkin (Klettafjöll í allt ađ 3600m hćđ).
     
Jarđvegur   Rakur, vel framrćstur, sendinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1,7
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstćtt tré, í ţyrpingar, í beđ.
     
Reynsla   Ein gömul planta er til í Lystigarđinum, vex fremur lítiđ. Međalharđgerđ-harđgerđ, kelur lítiđ sem ekkert, breytileg tegund, ţolir allvel hálfskugga. Líkist hvítfuru (Pinus albicaulis), en sú tegund er međ helmingi minni köngla og međ mjög ljósum eđa nćr hvítum berki. Ţekkist frá lindifuru á ţví ađ árssprotar lindifuru eru kaflođnir af ryđbrúnum hárum en sveigfura međ hárlausa árssprota eđa nćstum hárlausa.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki í rćktun erlendis sem lítt eđa ekki hafa veriđ reynd hérlendis, en ţyrfti ađ reyna. T.d. 'Extra Blue' óregluleg, upprétt, um 2,5 m, ţétt, 'Glauca Pendula' kraftmikiđ međ langt bláleitt barr, 'Nana' bústiđ, ţétt, lágvaxiđ, nálar ađeins um 3 sm, 'Pendula' međ slútandi barri og greinum, 'Glenmore' međ langar nálar ađ 11 sm, silfrađar, 'Tiny Temple' hćgvaxta dvergyrki, međ bláleitu barri o.fl.
     
Útbreiđsla   Mjög breytileg tegund.
     
Sveigfura
Sveigfura
Sveigfura
Sveigfura
Sveigfura
Sveigfura
Sveigfura
Sveigfura
Sveigfura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is