Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Spiraea densiflora
Ćttkvísl   Spiraea
     
Nafn   densiflora
     
Höfundur   Nutt. ex Rydb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dreyrakvistur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Bleikur.
     
Blómgunartími   Júlí - ágúst.
     
Hćđ   -60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Dreyrakvistur
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, allt ađ 60 sm hár, ţéttgreinóttur međ uppsveigđar greinar, lítiđ eitt skriđull. Árssprotar hárlausir og blöđóttir. Smágreinar sívalar, rauđbrúnar og hárlausar.
     
Lýsing   Laufin 2-4 sm, oddbaugótt, bogadregin til beggja enda, bogtennt og sagtennt viđ oddinn, ljósgrćnni á neđra borđi, laufleggir allt ađ 3 mm langir. Blómin bleik, mörg saman í 4 sm breiđum hálfsveipum, ađalblómskipunarleggur hárlaus. Bikarpípa allt ađ 2,5 mm í ţvermál, hárlaus, bikarblöđ 1 mm, egglaga, snubbótt, upprétt eđa skástćđ, krónublöđ 1,5 mm löng. Frćhulstur 2,5 mm, beinstrengjótt, hárlaus, glansandi.
     
Heimkynni   NV Bandaríkin.
     
Jarđvegur   međalrakur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, rótskeyttar greinar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í blönduđ runnabeđ, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til nokkrar plöntur sem sáđ var 1991, hafa kaliđ flest ár og blómstrađ, (sumar hafa drepist). Svo er til ein planta, sem sáđ var til 1992, blómstrar árlega og ein ađkeypt planta frá 1999, sem blómstrar líka árlega. Í Lystigarđinum eru líka til tvćr plöntur undir nafninu S. densiflora ssp. densiflora sem sáđ var til 1994, runninn er fremur hár og blómstrar. Engar upplýsingar um kal. Hefur reynst vel bćđi norđan og sunnanlands. Fyrst reyndur í Lystigarđinum 1980 (H. Sig. af frći frá Cary Arboretum)
     
Yrki og undirteg.   Spiraea densiflora ssp. splendens - međ enn dekkri blóm, blöđin egglaga til sporlensulga, ydd eog sagtennt eđa tvísagtennt og tennur langyddar, verđur allt ađ 1,2 m á hćđ
     
Útbreiđsla  
     
Dreyrakvistur
Dreyrakvistur
Dreyrakvistur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is