Halldˇr Kiljan Laxness - Heimsljˇs

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Spiraea betulifolia v. aemiliana
ĂttkvÝsl   Spiraea
     
Nafn   betulifolia
     
H÷fundur   Pall. non auct.
     
Ssp./var   v. aemiliana
     
H÷fundur undirteg.   (C. Schneid.) Koidz.
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Birkikvistur
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Spiraea beauverdiana C.K. Schneid.
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl, (hßlfskuggi).
     
Blˇmlitur   HvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ.
     
HŠ­   30 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Birkikvistur
Vaxtarlag   Dvergvaxinn runni allt a­ 30 m hßr. Ungar greinar oftast stutt-d˙nhŠr­.
     
Lřsing   Lauf allt a­ 1,5Î1,8 sm brei­-bogaformu­, bogtennt, greinilega me­ netŠ­astrengi. Blˇmin allt a­ 5 mm Ý ■vermßl. Blˇmskipunin oftast stutt-d˙nhŠr­, allt a­ 2,5 sm Ý ■vermßl.
     
Heimkynni   Japan, K˙rÝleyjar, Kamchatka.
     
Jar­vegur   Me­alfrjor, me­alrakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fj÷lgun   SumargrŠ­lingar, skipting.
     
Notkun/nytjar   StakstŠ­ir runnar e­a Ýkanta, be­, ker.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til einn a­keyptur runni frß H÷rsholm Arboretum 1982 (kom Ý rauninni undir nafninu Spiraea beauverdiana C.K. Schneid. f. glabra). Falleg planta sem kelur lÝtillega flest ßr, vex vel, blˇmstrar og er me­ fallega haustliti. Hefur ekki reynst eins vel og a­altegundin - kelur ■ˇ nokku­ ßrlega.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Birkikvistur
Birkikvistur
Birkikvistur
Birkikvistur
Birkikvistur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is