Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Sorbus serotina
Ćttkvísl   Sorbus
     
Nafn   serotina
     
Höfundur   Koehne
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Haustreynir
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Sorbus commixta 'Serotina' skv. RHS
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ   6-10 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Haustreynir
Vaxtarlag   Upprétt, hátt tré. Líkist hnappareyni (S. americana) en ţekkist á ţví ađ smálaufin eru yfirleitt 13 talsins.
     
Lýsing   Smálauf allt ađ 5 sm á lengd, aflöng-lensulaga, hvass sagtennt, dökkgrćn á efra borđi, en ljós grágrćn á ţví neđra verđa rauđbrún međ aldrinum og halda sér vel fram á haust. Blađstilkur ţétt dúhćrđur. krónublöđ aftursveigđ. Aldin lítil hnöttótt, rauđ.
     
Heimkynni   Japan.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, sem stakstćđ tré.
     
Reynsla   LA 921322 í P2-C09, gróđursett í beđ 2000, kom sem nr. 252 frá Göttingen HBU Sylv & Arb 1992. Međalkal dálítiđ yfir 10 ára tímabil eđa um 1,75, annars ágćtis runni sem verđur ađ teljast međalharđgerđur. Uppruni dálítiđ á reiki en og jafnvel má telja líklegt ađ ţetta sé Sorbus commixta og ţá sem yrkiđ 'Serotina' - ath. betur síđar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Haustreynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is