Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Sorbus lancifolia
Ættkvísl   Sorbus
     
Nafn   lancifolia
     
Höfundur   Hedl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lensureynir
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hæð   3-4 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Lensureynir
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, allt að 4 m hátt.
     
Lýsing   Lauf 8-10 sm, mjög mjó-aflöng, hvert með 6 pör af stórum, þríhyrndum flipum, djúpskert. Blóm hvít, hvert um 15 mm í þvermál. Aldin 8-9 mm í þvermál.
     
Heimkynni   N Noregur.
     
Jarðvegur   Djúpur, frjór, rakur til meðalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning, sumargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í þyrpingar, í beð, í raðir.
     
Reynsla   LA 961203 í P4-C01, gróðursett 2000, kom sem nr. 129 frá Salaspils HBA 1995. Hefur staðið sig vel og lítið sem ekkert kalið eftir útplöntun. Meðalkal 0,25 yfir 5 ára tímabil.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lensureynir
Lensureynir
Lensureynir
Lensureynir
Lensureynir
Lensureynir
Lensureynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is