Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Potentilla |
|
|
|
Nafn |
|
tridentata |
|
|
|
Höfundur |
|
Ait. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Grænlandmura |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Sibbaldiopsis tridentata (Aiton) Rydb. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur, |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
5-20 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
|
|
|
|
Lýsing |
|
Fjölæringur með skríðandi jarðstöngla og skríðandi ofanjarðarstöngla, neðantil eru þeir dálítið trékenndir, blómstönglar eru 5-20 sm háir. Lauf eru þrífingruð, glansandi, sígræn, með aflöng, fleyglaga smáblöð sem enda í 3 tönnum, næstum hárlaus eða mjög sjaldan hærð bæði ofan og neðan (f. hirsutifolia Pease). Fínleg, hvít blóm í fá- eða margblóma klasa. Smáhnetur hærðar. Laufin verða vínrauð að haustinu. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N Ameríka (Bandaríkin & Kanada) Grænland. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Magur, sendinn, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
24, http://plants.usda.gov, http://www.abnativeplants.com |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Þéttvaxin þekjandi planta sem þrífst í þurrum jarðvegi, helst súrum.
Vaxtarstaðir eru klappir, þurrt graslendi, sendnir staðir á kalksnauðum stöðum. Þrífst í súrum jarðvegi.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru þrjár plöntur, sumar áratuga gamlar, allar þrífast vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|