Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Saxifraga caucasica
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   caucasica
     
Höfundur   Somm. & Levier
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kákasussteinbrjótur
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr, sígrćn jurt.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Snemma vors.
     
Hćđ   5 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lágvaxinn steinbrjótur, sem myndar ţéttar breiđur.
     
Lýsing   Lík einisteinbrjót (S. juniperifolia) nema hvađ blómskipunin er hárlaus. Hvirfingalauf allt ađ 3 sm, ydd, dökkgrćn. Blómstönglar ađ 5 sm, međ ögn af kirtilhárum, myndar hnöttótt höfuđ međ 3-7 blóm, gul blóm, (er međ stök blóm á stöngulendanum samkvćmt sumum heimildum).
     
Heimkynni   Kákasus.
     
Jarđvegur   Léttur, međalfrjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir. Ţrífst best í basískum jarđvegi og í hálfskugga.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.   Skv. European Garden Flora er ţetta samheiti og rétta nafniđ er Saxifraga desoulavyi Oett. en ţađ er líka samţykkt nafn skv. IOPI ? rússneska flóran.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is