Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Hieracium alpinum
Ættkvísl   Hieracium
     
Nafn   alpinum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fellafífill
     
Ætt   Körfublómaætt (Asteraceae).
     
Samheiti   Hieracium crispum Elfstr., Hieracium gymnogenum (Zahn) Juxip
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fagurgulur/grænsvört reifablöð.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hæð   5-35 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Fellafífill
Vaxtarlag   Fjölær jurt sem myndar brúsk, allt að 50 sm há. Fjöldi blendinga af H. sanguinea sem hluti af foreldrunum, nákvæmar upplýsingar eru óljósar, en líklega H. micrantha og H. america hluti af foreldrunum.
     
Lýsing   Laufin sígræn, bogamynduð til hjartalaga, flipótt, skert, skærgræn. Blómin skarlatsrauð, bjöllulaga, mörg saman í skúfi.
     
Heimkynni   N & M Evrópa, Grænland, Ísland, N Asia, A N Ameríka.
     
Jarðvegur   Léttur, framræstur, magur, þurr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Steinhæðir, fjölæringabeð.
     
Reynsla   Harðgerður, algengur um allt land
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Fellafífill
Fellafífill
Fellafífill
Fellafífill
Fellafífill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is