Málsháttur Oft vex laukur af litlu.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
rubiginosa |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Eplarós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Rosa eglanteria L. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól - léttur hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 120 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Villirós sem hefur verið í ræktun frá því fyrir 1550. Harðgerður runni sem verður um 120 sm hár og 100 sm breiður, einblómstrandi, þyrnar kröftugir og bognir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blóm bleik með mjög mikinn eplailm. Hjúpar fjölmargir, litlir, egglaga, appelsínugulir til skærrauðir og ögn þornhærðir. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa og NV Afríka |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Sendinn, meðalfrjór, vel framræstur, meðalvökvun. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Viðkvæm fyrir hunangssvepp. |
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,
http://www.hesleberg.no,
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
www.pfaf.org/user/plant.aspx?LatinName=Rosa+rubiginosa
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, síðsumargræðlingar með hæl, vetrargræðlingar, skifting á rótarskotum, sveiggræðsla (tekur 12 mánuði). |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sólríkur vaxtarstaður. Flott rós í stóra garða sem líka er hægt að nota staka. |
|
|
|
Reynsla |
|
Eplarósin kom í Lystigarðinn 1982 og gróðursett í beð sama árið, flutt í annað beð 1992. Kelur lítið, blómstrar og þroskar nýpur. Henni var aftur sáð 1989 og plantað í reit 1994, hefur kalið mikið þar öll árin til 2009. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|