Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Primula daoensis
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   daoensis
     
Höfundur   Leyb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dalalykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti   Réttara = P. daonensis (Leyb.) Leyb.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól til hálfskuggi.
     
Blómlitur   Dökkbleik til lillalit međ hvítt gin.
     
Blómgunartími   Vor-snemmsumars.
     
Hćđ   20-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Dalalykill
Vaxtarlag   Mjög lík P. hirsuta en hárin međ stćrri kirtla (allt ađ 0,5 mm) sem sjá má međ berum augum, gera laufin rauđleit. Blómstönglar jafnlangir laufum eđa lengri. Frćhýđi jafnlöng eđa lengri en bikarinn.
     
Lýsing   Lauf sígrćn, 2-8 x 1-3 sm, öfugegglaga, aflöng eđa spađalaga, snubbótt, mjókka ađ grunni, límug, ţakin í kirtilhárum sem gefa blöđum appelsínugulan blć. Blómstönglar 1-9 sm, yfirleitt lengri en lauf viđ aldinţroska, blóm 1-4 í sveip, stođblöđ lensulaga til egglaga 0,3-1 sm.
     
Heimkynni   SV Austurríki, N Ítalía, A Sviss.
     
Jarđvegur   Frjór, framrćstur, kalkríkur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   5
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ, í kanta, í ker.
     
Reynsla   Hefur reynst vel í garđinum. Í Lystigarđinum frá 1982.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Dalalykill
Dalalykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is