Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Picea obovata
Ćttkvísl   Picea
     
Nafn   obovata
     
Höfundur   Ledeb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vetrargreni
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae).
     
Samheiti   P. abies f. obovata (Ledeb.) Lindm.
     
Lífsform   Sígrćnt tré.
     
Kjörlendi   Sól eđa hálfskuggi.
     
Blómlitur   Kk reklar gulir, kvk reklar rauđir.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   10-20 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Hávaxiđ tré,verđur allt ađ 35 m í heimkynnum sínum, minnir á rauđgreni(P. abies) í vextinum en greinar eru ögn slútandi. Ungar greinar grennri, gulgrćnar, ađeins lítiđ eitt gljáandi, međ ţétt dúnhár. Purpuragrár börkur, greinar láréttar eđa ađeins niđursveigđar, smágreinar ađ mestu hangandi.
     
Lýsing   Nálanabbar lítt útstćđir. Brum keilulaga, dálítiđ kvođug, neđri brumhlífar nokkuđ oddhvassar og styttri. Barrnálar stuttar, 10-18 mm langar, daufgrćnar, ađlćgari ofan á greinunum og vita ţar fram á viđ. Ađ neđan eru nálarnar međ skiptingu og ađ hluta standa ţćr fram á viđ. á hvorri hliđ ţeirra međ 2-3 daufar loftaugarađir. Könglar sívalir-egglaga, 6-8 sm langir, ungir könglar purpuralitir. Köngulhreistur breiđ-bogadregin ofan, heilrend eđa dálítiđ framjöđruđ.
     
Heimkynni   NA Evrópa til Síberíu og Kamtschatka, Mandsjúríu og Japan.
     
Jarđvegur   Rakur, frjór, djúpur, léttsúr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   1
     
Heimildir   1,7
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í rađir, sem stakstćtt tré.
     
Reynsla   Ein planta er til í Lystigarđinum sem sáđ var til 1980. Ţrífst vel, en hefur orđiđ fyrir áföllum, ţ.e. brotnađ í tvígang.
     
Yrki og undirteg.   v. altaica (Tapl.) Koehne Reynsla: Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 2001 og gróđursett í beđ 2004. Ţrífst vel, kelur ekkert.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is