Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Muscari macrocarpum
Ćttkvísl   Muscari
     
Nafn   macrocarpum
     
Höfundur   Sweet
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ilmperlulilja*
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr laukjurt.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Fjólublár.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   10-15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Laukar 2-4 sm í ţvermál, rćtur sverar. Lauf allt ađ 30 sm löng, grágrćn, mynda brúsk.
     
Lýsing   Klasar strjálblóma, 20-30 blóma, frjó blóm 8-12 mm, aflöng-krukkulaga, bláfjólublá í fyrstu en verđa gul, víkka út ađ toppinum og mynda brúna eđa gula krónu, ófrjó blóm međ purpuraslikju, fá eđa engin.
     
Heimkynni   Eyjahafseyjar, V Tyrkland.
     
Jarđvegur   Frjór, rakur en vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1, https://en.wikipedia.org/wiki/Muscari-macrocarpum, www.waysidegardens.com/golden-fragrance-grape-hyacinth-pack-of-10/p/08719-PK-10
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í kanta á hlýjum og sólríkum stađ.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is