Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Mertensia lanceolata
Ćttkvísl   Mertensia
     
Nafn   lanceolata
     
Höfundur   (Pursh) Dc ex A. DC.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lensublálilja*
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blár.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hćđ   40-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Lensublálilja*
Vaxtarlag   Stönglar allt ađ 45 sm, uppréttir eđa uppsveigđir.
     
Lýsing   Grunnlauf allt ađ 14 x 4 sm, egglensulaga, hárlaus til stutt-stinnhćrđ eđa bólótt á efra borđi en hárlaus á ţví neđra. Stöngullaufin ađ 10 x 3 sm, oddbaugótt-aflöng til lensulaga til bandlaga, hvassydd til snubbótt, dúnhćrđ, legglaus. Blómskipunin skakkgreinótt, líkist punti međ aldrinum. Bikar allt ađ 9 mm, flipar allt ađ 6 mm, ţríhyrndir til lensulaga, yddir eđa snubbóttir, hárlausir á ytra borđi, randhćrđir. Krónan blá, oftast bjöllulaga. Krónupípan allt ađ 6,5 mm, međ hárahring á innra borđi viđ grunninn, krónutunga 9 mm, ginleppar hárlausir eđa smádúnhćrđir. Frjóhnappar allt ađ 2 mm. Frć(hnotir) allt ađ 3 mm, oftast hrukkóttar.
     
Heimkynni   N Ameríka (Saskatchewan til Nýja-Mexikó).
     
Jarđvegur   Međalfrjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Lítt reynd hér. Ţrífst vel í Grasagarđi Reykjavíkur. Myndirnar teknar ţar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lensublálilja*
Lensublálilja*
Lensublálilja*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is