Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Geranium wallichianum* 'Buxton's Blue'
Ættkvísl   Geranium
     
Nafn   wallichianum*
     
Höfundur   D. Don
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Buxton's Blue'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallablágresi
     
Ætt   Blágresisætt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blómin skærblá með hvíta miðju.
     
Blómgunartími   Júlí-september
     
Hæð   23 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Fjallablágresi
Vaxtarlag   Þéttvaxin jurt, skriðul.
     
Lýsing   Laufin lítil, með marmaramunstri, með stuttar og grunnar skiptingar. Blómin vita upp, eru himinblá með hvíta miðju.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Léttur, meðalfrjór, framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1, www.plant-world-seeds.com/
     
Fjölgun   Skipting (jarðstöngulhnýðin pilluð sundur).
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróður, í breiður, í steinhæðir, í beð.
     
Reynsla   Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur. Plöntur upp af fræi frá Thompson & Morgan þrífast vel í Lystigarðinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Fjallablágresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is