Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Geranium wallichianum* 'Buxton's Blue'
Ættkvísl |
|
Geranium |
|
|
|
Nafn |
|
wallichianum* |
|
|
|
Höfundur |
|
D. Don |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Buxton's Blue' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fjallablágresi |
|
|
|
Ætt |
|
Blágresisætt (Geraniaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Blómin skærblá með hvíta miðju. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-september |
|
|
|
Hæð |
|
23 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þéttvaxin jurt, skriðul. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin lítil, með marmaramunstri, með stuttar og grunnar skiptingar. Blómin vita upp, eru himinblá með hvíta miðju. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, meðalfrjór, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
7 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, www.plant-world-seeds.com/ |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting (jarðstöngulhnýðin pilluð sundur). |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður, í breiður, í steinhæðir, í beð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur. Plöntur upp af fræi frá Thompson & Morgan þrífast vel í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|