Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Gentiana trichotoma
Ćttkvísl   Gentiana
     
Nafn   trichotoma
     
Höfundur   Kuzn.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fagurvöndur*
     
Ćtt   Maríuvandarćtt (Gentianaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Blár.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hćđ   30-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fagurvöndur*
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, upprétt, allt ađ 40 sm há, en stundum hćrri í rćktun. Stönglar eru fáir (1-3), uppréttir, ógreindir, hárlausir.
     
Lýsing   Grunnlaufin í 2-5 uppréttum hvirfingum. Blađleggir 1,5-5 sm, himnukenndir. Blađkan bandlaga, mjó oddbaugótt eđa öfuglensulaga, 2-8 sm x 3-13 mm, mjókkar ađ grunni, snubbótt, 3-tauga. Stöngullauf í 3-5 pörum. Stöngullauf lík grunnlaufunum en minni međ 1-3 taugar, blađleggir stönglullaufa allt ađ 2,5 sm, styttast eftir ţví sem ofar dregur á stönglinum og eru ţví sem nćst legglaus efst. Blóm nokkur í ţrígreindum endastćđum skúf (og einnig stundum í blađöxlum). Blómstönglar 0,5-5 sm. Krónan djúpblá, ljósari og doppótt innan, pípulaga, 4-5 sm, flipar egglaga, heilrendir, snubbóttir, 3-4,5 mm. Ginleppar fíntenntir. Aldinhýđi međ legg.
     
Heimkynni   V Kína.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, međalrakur moldarjarđvegur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   8
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting ađ vori auđveld, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Harđgerđ planta og hefur reynst vel í Lystigarđinum - mjög falleg tegund međ sérstćđan blómlit.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Fagurvöndur*
Fagurvöndur*
Fagurvöndur*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is