Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Bupleurum longifolium ssp. aureum
Ćttkvísl   Bupleurum
     
Nafn   longifolium
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var   ssp. aureum
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gullbudda*
     
Ćtt   Sveipjurtaćtt (Apiaceae).
     
Samheiti   Réttara: B. aureum Fisch. ex Hoffm.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júli-ágúst.
     
Hćđ   - 100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Gullbudda*
Vaxtarlag   Fjölćr planta, 50-120 sm há. Jarđstönglar grannir, dökkbrúnir, skriđulir, lítt greindir. Stönglar 1-2(-3), lítiđ geindir, gljáandi, oft međ purpura slikju, grunnur ekki međ trefjóttar, visin slíđur. Neđstu blöđin mörg, međ legg, blađkan breiđegglaga eđa öfugeggaga, 4-6,5 x 3-5 sm, 9-11-tauga, grunnur mjókkar í lauflegg, oddur bogadreginn eđa hvassyddur. Miđlaufin legglaus, blađkan lýrulaga, grunnur tvíeyrđur, lykur um legginn, oddur snubbóttur til yddur. Efri laufin gegnvaxin 12-20 x 3-5,5 sm. Efstu laufin egglaga, lítil, grunnur hjartalaga, lykja um stöngulinn.
     
Lýsing   Endastćđur sveipur 6-10 sm í ţvermál, nćstu sveipir 3-5 sm, stođblöđ 3-5, egglaga til egglaga-sporbaugđótt, 6-28 x 3-16 mm, misstór. Geislar 6-10, 1,5-6 sm, misstórir. Smástođblöđ tvíeyrđ, 5-6(-7), breiđegglaga til oddbaugótt, 4-9 x 3-8 mm, jafnstór, dvergsveipir 6-10 mm í ţvermál, 15-20-blóma, blómleggur 2-4 mm. Krónublöđ gul, öfugegglaga, miđtaug dökkgul. Stílfótur lág-keilulaga eđa skífulaga, fölgulur. Aldin aflöng, dökkbrún, 4-6 x 2,6-3 mm, rif áberandi, olíukirtlar 3 í hverri rák, 4 á hverju viki.
     
Heimkynni   Kína, Kyrgystan, Mongólía, Rússland.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, fremur rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   Flora of China, www.efloras.org/florataxon.aspx?flora-id=2&taxon-id=200015410,
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ, í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir nafninu gullbudda (Bupleurum aureum) sem sáđ var 1992 og gróđursett í beđ 1994. Fallegri en ađaltegundin og hefur reynst vel í garđinum.
     
Yrki og undirteg.   Smástođblöđ breiđ-eglaga eđa oddbaugótt, 5-12 x 7-9 mm, hćrri en blómin, grunnur snubbóttir --- v. aureum (C.B. Clarke) Ridley _____ Smástođblöđ mjóegglaga eđa bandlensulaga, 2-3 x 0,7-2 mm, jafnlöng og eđa styttri en blómin, mjókka ađ grunni. --- v. breviinvolucratum (Trautvetter ex H. Wolff) R.H.Shan & Yin Li
     
Útbreiđsla  
     
Gullbudda*
Gullbudda*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is