Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Helleborus orientalis ssp. guttatus
Ćttkvísl   Helleborus
     
Nafn   orientalis
     
Höfundur   Lam.
     
Ssp./var   ssp. guttatus
     
Höfundur undirteg.   (A. Braun & Sauer) B. Mathew.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fösturós
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćn, fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi (sól).
     
Blómlitur   Rjómahvítur međ purpuralitar doppur.
     
Blómgunartími   Maí-júní. Vetur-vor.
     
Hćđ   30-45 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fösturós
Vaxtarlag   Náskyld undirtegundinni ssp. orientalis.
     
Lýsing   Blómin hvít eđa rjómalit, međ rauđpurpura doppur.
     
Heimkynni   M & A Kákasus.
     
Jarđvegur   Frjór, kalkríkur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Undirgróđur, fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigađinum er til ein planta sem sáđ var til 2004 og gróđursett í beđ 2006, ţrífst vel. Hefur lifađ góđu lífi í nokkur ár í Lystigarđinum
     
Yrki og undirteg.   Mikill fjöldi yrkja er í rćktun erlendis sem vert vćri ađ reyna hér.
     
Útbreiđsla  
     
Fösturós
Fösturós
Fösturós
Fösturós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is