Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa glauca 'Nova'
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn   glauca
     
H÷fundur   Pourr.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Nova'
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Rau­bla­arˇs
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Ljˇs rau­bleikur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ til september.
     
HŠ­   - 300 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Rau­bla­arˇs
Vaxtarlag   Ë■ekkt upprunaßr, en runninn kom fram ß tilraunast÷­ Ý Íjebyn utan vi­ Piteň, SvÝ■jˇ­. Kr÷ftugur runni sem ver­ur um 200 sm hßr og 150 sm brei­ur, einblˇmstrandi.
     
Lřsing   Blˇmin hßlfofkrřnd, fallega ljˇs rau­bleik me­ daufum ilm. Blˇmin eru me­ ljˇsari mi­ju og gula frŠfla. Laufi­ er me­ rau­a slikju.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   LÚttur, me­alfrjˇr, vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar   ËnŠm fyrir kvillum.
     
Harka   Z2
     
Heimildir   Th°rgersen, C.G. 1988: Synopsis of Broadleved Trees and Shrubs cultivable as Ornamentals in Boreal Sweden Umeň http://www.hesleberg.no, www.rydlingeplantskola.se/vaxter/rosor/rosor-for-det-tuffa-klimatet
     
Fj÷lgun   GrŠ­lingar, sveiggrŠ­sla, rˇtarskot.
     
Notkun/nytjar   SˇlrÝkur vaxtarsta­ur. Har­ger­ og hraust rˇs, nŠgjus÷m. HŠfilegt a­ hafa 1 pl÷ntu ß m▓. Notu­ Ý stˇra gar­a. Rosa glauca ĹNovaĺ er lÝklega blendingur. Vex kr÷ftuglega og ver­ur allt a­ 300 sm hßr, blˇmviljugur. Dr. Gunnel Larson fann blendinginn Ý Íjebyn 1956.
     
Reynsla   ŮrÝfst vel, kelur ekkert og blˇmstrar vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Rau­bla­arˇs
Rau­bla­arˇs
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is