Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Prunus maackii
Ćttkvísl   Prunus
     
Nafn   maackii
     
Höfundur   Rupr.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Nćfurheggur*
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi,stór runni - margstofna lítiđ tré.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   6-10 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Nćfurheggur*
Vaxtarlag   Krónumikill, vex í garđinum sem margstofna stórgerđur runni međ nokkrar sverar greinar út frá stofni sem allar sveigjast út og upp á viđ. Tré allt ađ 10 m hátt í heimkynnum sínum eđa allt ađ 6 m, međ útstćđar greinar. Börkur dökkgrár, ţakinn međ mjóum gagnsćjum, ţunnum nćfrum, eins og börkur á birki. Ungar greinar eru dúnhćrđar.
     
Lýsing   Lauf 10×5 sm, oddbaugótt eđa aflöng, broddydd, bogadregin viđ grunninn. Axlablöđ 7 mm, bandlaga, dökkpurpura, međ aflanga kirtla. Blómin í 10-20 blóma klösum, blómleggir nokkuđ drúpandi. Bikartrekt egglaga, flipar yddir, egglaga, međ kirtiltennur. Krónublöđ hvít, aflöng. Frćflar lengri en krónublöđin, stíll grannur, dúnhćrđur. Steinaldin 5×4 mm, egglaga-hnöttótt, ţurr, svört.
     
Heimkynni   Kórea, Mansjúría.
     
Jarđvegur   Frjór, djúpur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z3
     
Heimildir   1, http://www.northscaping.com
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í runnabeđ, stakstćđ, ţyrpingar. Nćfurheggur er nćmur fyrir ýmiskonar skorkvikindum og sjúkdómum og ţess vegna hefur hann tilhneiging til ađ verđa ekki gamall (20-40 ára). Samt sem áđur er ţađ vel ţess virđi ađ rćkta hann.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1981 og gróđursett í beđ 1988, óx vel og varđ stór runni eđa marstofna tré, sem brotnađi síđvetrar 2011, bar áđur mikiđ af blómum og aldinum. Lifir og er ađ endurnýja sig (2012).
     
Yrki og undirteg.   'Amber Beauty' óreglulegt vaxtarlag, uppsveigđar greinar, hollenskt úrval. Ekki til í Lystigarđinum.
     
Útbreiđsla   Löglegt nafn samkvćmt The Plant List of Royal BG, Kew and Missouri BG (2011) er: Padus maackii (Rupr.) Kom.
     
Nćfurheggur*
Nćfurheggur*
Nćfurheggur*
Nćfurheggur*
Nćfurheggur*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is